Tegra Þjóðskrá
Þessi viðbót við Business Central veitir möguleika á að tengjast Þjóðskrá og sækja upplýsingar út frá kennitölum. Hún er ætluð til að vera notuð fyrir viðskiptamenn, birgja og starfsmenn, til að sækja og fylla inn persónuupplýsingar eins og nafn, heimilisfang, fæðingardag og fleira.
Megin atriði
- Stofnar örugga tengingu við Íslenska Þjóðskrána gegnum einn af samstarfsaðilum okkar.
- Sækir persónuupplýsingar með kennitölum.
- Styður að fylla inn í viðskiptamenn, birgja og starfsmenn.
- Meðhöndlar gagna þáttun og villumeðhöndlun.
Notkun
- Fyrst stofnaðu tengingu við Þjóðskrána í gegnum einn af samstarfsaðilum okkar.
- Athugaðu hvort að kennitalan sé rétt sniðin áður en send er upplýsinga beiðni.
- Fylltu inn í Nr. reit fyrir viðskiptamenn, birgja eða starfsmenn með kennitölu og hún mun sjálfkrafa sækja persónuupplýsingar.
- Einnig er hægt að uppfæra upplýsingar handvirkt með því að smella á
Uppfæra
hnappinn.
Sjálfvirk útfylling persónuupplýsingar
Þegar sótt er frá Þjóðskránni, eru eftirfarandi reitir sjálfkrafa fylltir inn:
- Heiti
- Heiti 2
- Aðsetur
- Póstnúmer
- Lands-/svæðiskóti
- Bær
- VSK númer
- ISAT númer
- ISAT nafn
Fyllir eining in í Nr. reitinn með kennitölu nema Annar Nr. sem aðal lykill sé valinn í uppsetningu.
Athugasemd
- Þessi viðbót krefst tengingar við Íslenska Þjóðskrána gegnum einn af samstarfsaðilum okkar.
- Annars bjóðum við einnig upp á handvirka innskráningu á persónuupplýsingum án þess að nota vefþjónustuaðila með því að velja
None
í uppsetningu.